CM-MCBK501LKANNS00_1
CM-MCBK501LKANNS00_1 CM-MCBK501LKANNS00_2 CM-MCBK501LKANNS00_3 CM-MCBK501LKANNS00_4 CM-MCBK501LKANNS00_5 CM-MCBK501LKANNS00_6 CM-MCBK501LKANNS00_7 CM-MCBK501LKANNS00_8
Cooler Master MasterBox TD500 Mesh framhlið m/gluggahlið

Cooler Master MasterBox TD500 Mesh framhlið m/gluggahlið

CM-MCMH500MIHNNS00_1

Cooler Master MasterCase H500M RGB

Cooler Master MasterBox K501L turnkassi svartur og rauð LED m/gluggahlið

ATX
Glær hlið
Tekur 360mm vökvakælingar
15.950 kr
CM-MCBK501LKANNS00
Verslun Bæjarlind
Vöruhús
Öflugur grunnur til að byggja á Sniðinn útfrá vélbúnaði fyrir leikjaspilun. Með ljósi í viftu, grimmu hallandi loftinntaki að framan og hvössum útlínum. Stuðningur við löng skjákort, stórar vatnskælingar og mikið diskapláss, þannig að framtíðarmöguleikar á uppfærslum eru ekki heftar af neinu nema ímyndunaraflinu
Tæknilýsing
Litur Svartur
Módel MCB-K501L-KANN-S00
Efni turn Stál, vírnet plast
Stærð(Lx B x H) 496mm x 217mm x 469mm
Rúmmál 40.3L
Studd móðurborðsstærð Mini ITX, Micro ATX, ATX, SSI CEB, E-ATX*, (*allt að 30,48 x 27,18cm, takmarkar frágang kapla)
PCI raufar 7
5.25" Drif hólf 0
3.5" Drif hólf 2
2.5" Drif hólf 4 (2+2 combo)
Tengi að framan 1x USB 3.0 Type-A, 1x USB 2.0, 2x 3.5mm Jack heyrnartól og hljóðnemi
Viftur að framan 1x 120mm Rauð LED
Viftu að aftan 1x 120mm
Toppur 3x 120mm, 2x 140mm
Framhlið 3x 120mm, 2x 140mm
Aftan 1x 120mm
Botn N/A
Örgjörvakæling 165mm/6.49"
Aflgjafi 180mm, 295mm með HDD búr fjarlægt
Skjákort 410mm
Kaplapláss undir móðurborði 19mm
Ryksía Í toppi, framhlið og botni
Aflgjafastuðningur í botni, ATX
Þyngd 4.9 kg
Framleiðandi Cooler Master