Google chromecast 4K sendir

úr síma/tölvu í sjónvarpGOO-CHROMECASTULTRA 14.950

Vörulýsing

Prentvænt útgáfa
Chromecast Ultra er margmiðlunartæki sem leyfir þér að varpa myndbandinu af símanum og beint í sjónvarpið þitt, og nú í allt að 4K gæðum.

Chromecast tengist inná HDMI port sjónvarpsins þíns og leyfir þér að spila þætti, bíómyndir, tónlist, íþróttir, leikir og margt fleira. Chromecast virkar með iPhone®, iPad®, Android símum og spjaldtölvum, Mac® og Windows® fartölvum, og Chromebook.

Styður fjöldann allan af þjónustu, svosem Netflix, Google Play Movies, HBO Now, Hulu, Sling TV, Spotify, Pandora, Google Play Music, Just Dance Now, Twitch TV, WatchESPN, MLS Live, NFL Sunday Ticket, NBA for Chromecast, Youtube, Ted, Chrome ásamt
mörgum fleiri.
*Athugið að ofangreindar þjónustuveitur gætu haft takmörkun á hvort þjónusta þeirra er í boði á þínu svæði.*
Í Chromecast Ultra hefur verið uppfært:
Öflugri
Hraðari vinnsla
Nú einnig hægt tengja með Ethernet víruðu tengi

Sambærilegar vörur

Amazon Fire TV stick

f/ Netflix o.fl. í sjónvarp
Amazon
8.750

Sandisk Clip Sport MP3 spilari

með 16GB innbyggt minni
Sandisk
12.750

Amazon 4K Fire TV

m/Alexa, f/ Netflix o.fl.
Amazon
12.750