Google chromecast Video sendir

úr síma/tölvu í sjónvarpGOO-CHROMECASTGEN3 7.750

Vörulýsing

Prentvænt útgáfa

Chromecast er margmiðlunartæki sem leyfir þér að varpa myndbandinu af símanum og beint í sjónvarpið þitt. Chromecast tengist inná HDMI tengi sjónvarpsins þíns og leyfir þér að spila þætti, bíómyndir, tónlist, íþróttir, leikir og margt fleira.
Chromecast virkar með IOS, Android, Mac, Windows og chromebook. Þriðja útfærslan af Chromecast og hefur verið uppfært útlitið og styður nú 1080p 60FPS sem skilar sér helst á Youtube og Sling TV við íþrótta áhorf *Athugið að ofangreindar
þjónustuveitur gætu haft takmörkun á hvort þjónusta þeirra er í boði á þínu svæði.*
Upplausn1080p
Þráðlausgeta802.11ac (2.4/5GHz)
LiturKolsvart
TengiHDMI og Micro USB straumur
StuðningurAndroid 4.2 eða hærra
IOS 9.1 eða hærra
Mac OS X 10.9 eða hærra
Windows 7 eða hærra
Stærð (LxB)51.81x13.8mm, Lengd straumkapalls 1.5m

Sambærilegar vörur

Amazon Fire TV stick

f/ Netflix o.fl. í sjónvarp
Amazon
8.750

Amazon 4K Fire TV

m/Alexa, f/ Netflix o.fl.
Amazon
12.750

Sandisk Clip Sport MP3 spilari

með 16GB innbyggt minni
Sandisk
12.750