Logitech MX Master S2 er stílhrein og þægileg mús með bluetooth 2.4GHz og USB móttakara.
Músin er búin DarkField lasernema sem gerir kleift að nota músina á erfiðara yfirborðum (s.s. glerplötum)
Með Easy-switch tækninni í músinni er hægt að tengja þrjú tæki við músina og skipta á milli tækja með einum takka
Með Workflow tækninni í músinni er hægt að færa gögn á milli tölva með músinni einni saman
Rafhlöðuendingin nær upp að 70 dögum á einni hleðslu.
Drægni: Allt að 10 metrar
Fjöldi takka | 7 |
Drægni | 10 metrar |
Skynjari | Darkfield high precision |
Næmni | 200-4000 DPI |
Hæð | 48,4 |
Breidd | 85,7 |
Lengd | 126 |
Þyngd | 145gr |
Rafhlaða | 70 dagar (500mAh) |
Stuðningur | Windows og Mac |
Hugbúnaður | Logitech Options og Logitech Flow |
|