Logitech MX Vertical mús

tengist með BluetoothLOG-MXVERTICAL 16.950

Vörulýsing

Prentvænt útgáfa

Logitech MX Vertical er stílhrein og þægileg Advanced Ergonomic mús með Bluetooth 2.4GHz og 2.4GHz Unifying móttakara ásamt því að vera tengjanleg með USB-C
Músin er búin laserskynjara sem hægt er að stilla á háa næmni svo ekki þurfi að hreyfa hendina jafn mikið í vinnu.
Með Easy-switch tækninni í músinni er hægt að tengja þrjú tæki við músina og skipta á milli tækja
Með logitechflow tækninni er hægt að færa bendilinn á milli tölva einfaldlega með því að færa á milli skjáa
Rafhlöðuendingin nær upp að 30 dögum á einni hleðslu. (fer eftir notkun hvern dag)
Fast charge í gegnum USB-C, hægt er að ná 3ja tíma hleðslu á einni mínútu
Drægni: Allt að 10 metrar

Fjöldi takka4
Drægni10 metrar
SkynjariDarkfield high precision
Næmni400-4000 DPI
Grip57° Vertical Ergonomic
TengingBluetooth, Unifying og USB-C
Hæð7,85 cm
Breidd7,9 cm
Lengd12 cm
Þyngd135gr
Rafhlaða30 dagar (240mAh)
StuðningurWindows og Mac
HugbúnaðurLogitech Options
 

Sambærilegar vörur

16.450

Corsair Dark Core RGB SE mús

Þráðlaus, QI
Corsair
17.950

SteelSeries Rival 650 mús

stillanleg Led ljós
steelseries
22.950