MSI Force GC30 stýripinni

fyrir PC og Android - UppseltMSI-FORCEGC30 9.450

Vörulýsing

Prentvænt útgáfaForce GC30 þráðlaus leikjastýripinni
Hárnákvæmar hreyfingar með þróuðum stiglausum pinna. ForceGC línan
af stýripinnum kemur með gallalausum mjúkum hreyfingum. Það kemur
sér vel fyrir stöðugar stefnubreytingar í faratækjum eða þegar þú
er með óvininn í miðinu


StýrikerfisstuðningurWindows 10/8.1/7, Android 4.1 og hærra
TEngiUSB 2.0
Mál (mm)156 x 105 x 62.5
Rafhlaða500 mAh lithium með allt að 8 tíma endingu
AukahlutirAuka D-PAD cover
Þráðlaus sendir
Kaplar2m kapall og 30cm otg kapall fyrir android
Þyngd280gr
 

Sambærilegar vörur

Microsoft stýripinni

fyrir XBOX ONE og PC
Microsoft
11.450